FJALLAHESTAR

Hestaleigan Fjallahestar býður upp á styttri og lengri útsýnis- og útivistarferðir á hestum, bæði fyrir börn og fullorðna, vana og óvana reiðmenn. Hestarnir á Sauðanesi eru tamdir til reiða fyrir allan aldur svo og vana og óvana. Þeir eru sérstaklega þjálfaðir til reiðar í fjalllendi og eru vel kunnugir Tröllaskaga.

[/title]